Engispretta

Engispretta

Það býr engispretta hér í einum glugganum, mér brá nú soldið um daginn þegar ég var að fara að loka hleranum og sá þetta stóra flykki þarna. Ég var nefninlega alls ekki viss hvað þetta var Blush En hún neitar að fara, og ef að hlerinn er opnaður færir hún sig bara innar og heldur áfram að sofa.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Potaðu bara í kvikindið með nál

Brynja Hjaltadóttir, 7.1.2007 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband