Föstudagur...

Mikið finnst mér leiðinlegt þegar fólk kann ekki á klukku Angry Það átti að koma maður frá þjónustufyrirtæki hér milli eitt og tvö til að kíkja á hlut og hann er ekki kominn ennþá og klukkan er langt gengin í sex....samt hringdi hann í Geithafurinn í morgun og boðaði komu sína. 

Ekki það að ég hef verið heim í mest allan dag og í gær þar sem ég er hálfslöpp. Fáránlegt að vera að fá í eyrun á gamalsaldri  Blush  Það reyndar virðist vera að mikillhluti bæjarbúa sé lasinn allavega fór amma gamla til doksa í gær og það tók 3 tíma að komast að, samt var hún farin að bíða alveg klukkutíma áður en opnaði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband