Gleðileg Jól !

Hugsa að ég hafi ekki mikinn tíma á morgun til að blogga þannig að það er best að segja bara Gleðileg jól núna Smile Morgundagurinn fer líklega í matarvesen þar sem við ætlum að reyna að gera allt sem hægt er svo að það sé hægt að sofa út á jóladag sem það er náttúrlega aðaldagurinn hér. Allar búðir opnar fram eftir á morgun og solleiðis, ætla nú samt að reyna að komst hjá því að vera í búðarsnatti á morgun, fór i nokkrar í dag og það var alveg nóg !! Fékk reyndar jólagjöf í búðinni hér í bænum allir sem versla fá sex hnífa í standi ( borð-steikarhnífa) ég varð allavega ánægð þar sem ég hljóp inn að kaupa eitt brauð og borgaði heil 65 cent og kom út með hnífasett í kaupæti. En allavega ciao í bili og Gleðileg Jól og drekkið fullt af malti fyrir mig !!!! Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband