Sunnudagur

Það er nú bara ákkurat ekkert sem gerist hér þessa dagana. Enda kannski bara best að halda sig heima til að losna við alla jólaörtröðina allstaðar Smile Skrapp nú reyndar í búð í gær í nágrannabæ og á sko eftir að fara þarna aftur, þetta svona ódýrari búð og þar kemur mikið af innflytjendum ég held til dæmis að við höfum verið eina hvíta fólkið þarna inni fyrir utan þá sem voru að vinna þarna. En í þessari búð hafa þeir allskonar sem maður finnur ekki annarstaðar eins og drykkjarjógúrt sem er algjört sælgæti !!! Og svo fann ég þarna vanilluhringi og var ansi ánægð með það sko. Það eru nokkrar svona búðir í Ravenna en þessi var mikið stærri og mikið meira úrval, spurning um að fara bara alltaf þarna að versla hér eftir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband