14.12.2006 | 14:01
Jólin
Ég held bara að jólaskapið sé komið aftur eftir sendinguna sem ég fékk í morgun Fékk 11 geisladiska í póstinum og þar af eru 10 jóla, ég veit allavega hvað ég hlusta á í fyrramálið á meðan ég er að þrifa soldið hér ! Það var samt greinilega ekki sami póstmaður sem kom með þetta og venjulega þar sem hann dinglar alltaf bjöllunni þar sem stór umslög komast ekki í póstkassan en þessi setti þetta bara inn fyrir hliðið. Ég kíki út um gluggan um hádegið og þá var umslag....eins gott að það fór ekki að rigna eða að einhver óheiðarlegur sem labbar fram hjá þegar þetta er borið svona út. En allavega Þóra takk fyrir diskana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.