14.6.2008 | 12:25
Andleysi !
Ég held að það sé ekki hægt að segja annað en að andleysi sé í gangi hér. Annars er ekki mikið í gangi nema bara vinna. Er samt núna komin í þriggja daga frí sem er bara ljúft. Ótrúlegt samt að ég sé búin að vera að vinna í mánuð tíminn þýtur hjá og enn sem komið er, er þetta bara gaman......svona flesta daga.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.