14.11.2006 | 15:37
Þriðjudagur
Það er ekki galið að fara í göngu hér um bæinn á kvöldin, við fórum um 9 með hundinn þannig að þetta var náttúrlega ekki mikil hraðganga þar sem hann fer nú ekki hratt yrir orðið! En bærinn var gjörsamlega dauður mættum einum kalli og tveimur bílum, held ég hafi bara aldrei séð þetta svona rólegt þótt það sé nú yfirleitt ekki skelfilega mikil traffic hér. Spurning um að fara annan hring í kvöld í þokunni ...spurning hvað maður verður kvöldhress
Athugasemdir
Velkomin í menninguna á moggabloggi. Það eina sem pirrar fólk við þennan vef er hversu snúið er að commenta hjá okkur ;o) Kveðja af kalda klakanum.
Brynja Hjaltadóttir, 14.11.2006 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.