Föstudagur

Jæja þá er ein enn vikan að verða búin ! Ótrúlegt hvað tíminn líður hratt Crying  Ég er nú ekki komin í neina jólastemmingu en það eru auðvitað allar búðir fullar af jóladóti og hafa verið í soldinn tíma. Það er spurning hvort að maður fer í jólafíling eftir Köben og fer að skreyta húsið soldið..það væri nú alveg ágætist tilbreyting þar sem hinir íbúar húsins eru ekki mikið skreytinga glaðir.

Annars er ekkert að gerast hér frekar en fyrri daginn, ég er búin að eyða deginum í þrif og meiri þrif semsagt rosafjör ! Já og borða hjúplakkrís þar sem ég fékk umslag í póstinum í morgun Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband