Þar kom að því !

Þar sem hin síðan min virðist hafa gefið upp öndina og ekkert hefur gerst þar í tvær vikur til að laga dæmið að þá ákvað ég að prufa þetta dæmi hér.

Ég hef reyndar ekkert spennandi að segja eins og er það er ekkert sem gerist nema það styttist í Köben náttúrlega Smile Ekki nema rúm vika bara...ótrúlegt hvað tíminn líður hratt stundum !

Annað sem ég hef komist að á síðustu dögum er tannsar á Íslandi eru ekki dýrir !! Geithafurinn fór til tannsa, þurfti að fara tvisvar og var í allt ca tvo og hálfan tíma og fyrir þetta borgaði hann ábyggilega 10 sinnum meira en ég hef gert heima. Ég ætlaði ekki að trúa að einn klukkutími hjá tannsa gæti kostað 500 evrur Shocking en svona er þetta víst hér.

En jæja læt þetta duga í bili....ciao ciao


Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jæja loksins!!! lýst vel á þetta hjá þér sé einnig að það stendur þarna uppi höfundur ÓLÍNA hahaha snilld  

Þóra (IP-tala skráð) 8.11.2006 kl. 19:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband