20.3.2008 | 13:32
Já það er fjör.....
...eða þannig ! Ég er ennþá þræl lasin er uppstoppuð af kvefi og finn hvorki lykt né bragð. Ætla rétt að vona að ég verði búin að fá bragðskynið á Sunnudaginn svo ég geti fengið mér súkkulaði...veit ekki ennþá hvort ég kaupi mér egg eða bara súkkulaði. Það fer eftir því hvað verður á boðstólnum þegar ég loksins kemst í búð.
Geithafurinn er farinn í vinnuna ( en hér eru skírdagur og föstudagurinn langi ekki rauðir) en amma gamla er lögst í flensu líka þannig að það er fjör hér í húsinu núna ! Allir meira og minna úr lagi gengnir.

Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.