21.1.2008 | 22:17
Mánudagur.
Ákkurat ekkert að gerast hér þessa dagana. Það er ennþá þoka og meiri þoka hér þannig að það er varla að maður nenni að reka út nefið nema að nauðsyn sé. Held samt að það sé skárra en allur snjórinn sem ég hef séð á myndum að heiman !! Úff þetta minnir mig á páskana hér um árið þegar við Þóra óðum snjóinn upp í mitti þegar við fórum að heimsækja ömmu á sjúkrahúsið.

Athugasemdir
Hæ hæ!
Hér snjóar áfram og snjóar, rignir svo smá og snjóar svo ofaní :S Er ekkert að frétta þarna frá Ítalíu eða??
kv, Ásta :)
Ásta Hrönn , 26.1.2008 kl. 01:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.