23.12.2007 | 17:59
Gleðileg Jól.
Ég er búin að vera netlaus síðan í gær og æ hvað maður er eitthvað handalaus þegar það virkar ekki. En allavega hér er allt tilbúið fyrir jólin við verðum nú með þau á morgun þótt hér séu þau ekki fyrr en 25. Það er semsagt allt opið á morgun hér fram á kvöld.
En ég óska bloggvinum og öðrum lesendum Gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Athugasemdir
Gleðileg jól
Sigrún (IP-tala skráð) 24.12.2007 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.