Fimmtudagur.

Get ekki sagt að ég sé í miklu jólaskapi. Nágranninn var að slá hjá sér og einhvernvegin finnst mér það ekki alveg eiga við seinni partinn í desember.Wink Ég skrapp til Ravenna í gær að skoða í búðir, fínt að fara einn hring og skoða seinni part dags þar sem þá voru öll jólaljósin kveikt. Annars keypti ég ekki mikið var meira bara að skoða fór reyndar inn í ansi margar búðir þar sem það var svoooo kalt að það var ekki gaman að labba mikið í einu. Held samt að ég reyni að halda mig frá búðum fram yfir jól þar sem þar er svo mikil traffic allstaðar, held ég sé með snert af búðarofnæmi eftir öll árin í K.Á. Wink

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Hrönn

Slá í nístings kulda í desember???  ég held nú að nágranninn þinn sé eitthvað gúgú  annars er jólaskapið að láta á sér standa á þessu heimili líka, alveg sama hvað maður reynir... það bara rignir og rignir og rignir og rignir og...... þú skilur hvað ég meina

kveðja,

Ásta Hrönn , 20.12.2007 kl. 16:01

2 Smámynd: Ólöf

Nákvæmlega !! Ekki sjens að ég myndi fara út og slá þótt ég fengi vel borgað fyrir það ! En fólk hér getur stundum verið soldið spes.

Ólöf , 20.12.2007 kl. 21:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband