Jóla...jóla...

Er að reyna að komast í innpökkunar gírinn en það gengur brösuglega ! Þarf að geta sent pakka til Íslands á morgun þannig að ég þarf að gera þetta í dag. En það er reyndar bara hádegi ennþá þannig að það er smá tími ennþá. Wink   Er samt búin að vera í jólagír í morgun er búin að setja seríu á svalirnar og svo er komið jólatré en ég á eftir að skreyta það þar sem serían sem ég ætlaði að nota gaf upp öndina þannig að ég verð að kaupa aðra á morgun. En hér er 8 des dagurinn sem flestir kveikja á seríum og setja upp tréð. Enda var gaman að kíkja út í gær og sjá öll ljósin sem gerðu mikið þar sem engir ljósastaurar voru virkir í þorpinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband