Jamm og já.

Þá er enn ein helgin runnin upp. Ég veit ennþá ekki hverning skólinn hjá mér verður á mánudaginn, það koma víst einhverjir nýjir nemendur en ég veit ekki hvort ég verð sett með þeim eða verð ein með kennara. Það var semsagt síðasti dagurinn hjá Þjóðverjanum í gær og eftir skólann fórum við 3 ( ég, kennarinn og hann) á kaffihús í smá stund. Það var fínt bara, ég uppgötvaði þar þetta fína kaffihús/bar rétt hjá skólanum. Annars er allt við það sama ég er að reyna að komast í jólagjafagír en það gengur brösuglega ennþá. Woundering Er alveg hugmyndasnauð í þeim efnum !!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Ekki minnast á jólagjafir ég er svo tóm að það bergmálar!!  Á meira segja erfitt með að ákveða hvað mig langar í.  Vonandi gengur bara vel á mánudaginn.

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 24.11.2007 kl. 18:12

2 Smámynd: Saumakonan

úfff allar jólagjafir eftir hér líka!    Nei annars... nú lýg ég... EIN gjöf farin til föður míns!   Var svo heppin að fá ferð fyrir hana norður þar sem ég treysti ekki alveg póstinum að koma henni óbrotinni á leiðarenda      Nú er bara að fara að spá í hinar (úfffff).

Saumakonan, 25.11.2007 kl. 10:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband