.................

Var búin að skrifa slatta og ýtti þá á vitlausan takka þar sem allt hvarf. Devil  En allavega skólinn er fínn, allavega líður tíminn svo hratt þar að maður er varla mættur þegar hann er búinn. Líklega þýðir það að það sé gaman. Wink  Það er líka fínt að vera bara tvö í bekk en ég veit ekki ennþá hvernig næstu vikur verða, hvort ég verð ein eða hvað. Langar helst ekki að vera ein, en það skýrist þegar nær dregur.

En annars gerist ekki mikið hér, ég reyndar hélt að rútan færi ekki heim í dag þar sem að það brutust út slagsmál á milli þriggja stráka um leið og rútan var að fara.Þvílík læti og heift sem var í gangi. En eftir að vagnstjórinn var búinn að henda tveimur út að þá var haldið áfram. Semsagt bara fjör hér á bæ. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Gaman að skólinn er fínn, en mig langar í svona pizzu er heimsendingarþjónusta??

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 20.11.2007 kl. 16:44

2 Smámynd: Ólöf

Hehehe ég get sent þér eina en ég er ekki viss um að hún yrði mjög girnileg eftir viku í pósti.

Ólöf , 20.11.2007 kl. 17:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband