Dagur tvö.

Ég ákvað í morgun að prufa að labba í skólann frá rútustoppi rétt hjá lestarstöðinni og það gekk mjög vel ég var innanvið 10 mín á leiðinni og ég held að ég geri þetta bara að vana þar sem annars þarf ég að bíða í skólanum eftir að klukkan verði 9. En þegar skólinn var búinn og ég fór til baka að þá tók ég ranga beygju en fattaði það fljótlega og komst á rétt ról. Labbaði í einhverjar auka 10 mín en það er ekki svo slæmt. Blush Ég náði meira að segja fyrri rútu heim þannig að þetta kemur allt saman.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ó,nei... enginn færsla á "dagur 3"

Ertu nokkuð villt ? Hvernig gengur ?

Sigrún (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 20:13

2 Smámynd: Ólöf

Hehehe nei nei er ekki villt. En þetta gengur bara vel...skrítið að fara í skólann á hverjum morgni en þetta er bara gaman.

Ólöf , 14.11.2007 kl. 20:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband