22.10.2007 | 09:55
Ein í heiminum ?
Þannig leið mér áðan þegar ég var á leið út í búð. Það er kalt og smá rigning og þá er bara enginn á ferli !! Yfirleitt mætir maður slatti mörgum en ekki í dag, ég var farin að hallast að því að það væri bara allt lokað í þorpinu. Ég fór stóran hring þar sem ég þurfti að fara í hraðbanka og þótt það séu þrír hér að þá eru þeir allir á svo að segja sama stað og þar með slatti langt frá matvörubúðinni. Skil ekki alveg svona skipulag.
Athugasemdir
Halló Palli ! (var einn í heiminum
)
Sigrún (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 14:58
Hér er skítaveður, rignir eins og hellt sé úr baðkari og svo er rok í þokkabót, en fullt af fólki á ferli.
Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 19:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.