25.9.2007 | 11:51
Sorg í hjarta.
Ekki mikið bloggstuð hér þessa dagana. Síðustu dagar hafa einkennst að bið sem tók svo enda snemma í gærmorgun þegar amma dó. Ótrúlegt hvað þetta tók stuttan tíma !
25.9.2007 | 11:51
Ekki mikið bloggstuð hér þessa dagana. Síðustu dagar hafa einkennst að bið sem tók svo enda snemma í gærmorgun þegar amma dó. Ótrúlegt hvað þetta tók stuttan tíma !
Athugasemdir
Innilegar samúðarkveðjur
Ragnheiður , 25.9.2007 kl. 11:58
Elsku dúllan mín. Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinnar fjölskyldu.
Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 25.9.2007 kl. 17:48
Innilegar samúðarkveðjur til þín Ólöf
Huld S. Ringsted, 25.9.2007 kl. 19:14
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna.
Brynja Hjaltadóttir, 25.9.2007 kl. 22:33
Takk takk
Ólöf , 26.9.2007 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.