Fimmtudagur.

Ekki mikið að frétta héðan, reyndar er gamla konan komin á sjúkrahús og skrapp ég aðeins í morgun til hennar. Ég er samt ekki viss um að ég verði mikið þar, ég entist í cirka hálftíma þá fór ég aftur.

Annars er ég bara heima að reyna að gera einhver heimilisverk og í hundapössun og einhvernveginn er alltaf nóg að gera.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vertu dugleg að heimsækja hana, það verður dýrmætt seinna meir. Ég get ekki enn fyrirgefið mér að hafa ekki drifið mig meira og oftar  þegar mín amma var á sjúkrahúsinu

Sigrún (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 19:10

2 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Það er alltaf erfitt þegar ástvinir liggja á sjúkrahúsi,  ég er viss um að hún yrði ánægð þó að þú kæmir bara í 10 mínútur, þá veit hún að þú hugsar til hennar.  EN þú verður líka að hugsa um þig, ef þér finnst það erfitt er jafngott að þú hugsir til hennar en aðkoma og líða illa. 

Hafðu það sem best.

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 22.9.2007 kl. 18:40

3 identicon

Langaði að senda "netknús" á þig þar til ég hitti einhvern í fjölskyldunni.

Sigrún (IP-tala skráð) 24.9.2007 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband