Andlega fjarverandi.

Ég er gjörsamlega búin á því !!! Ég er búin að komast að því síðustu daga að ég gæti ekki verið hjúkka, því mikið skelfilega er erfitt að sjá fólki hraka dag frá degi. Er semsagt bara andlega fjarverandi eins og er.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Að horfa upp á sína nánustu hraka dag frá degi er skelfilegt og hlutur sem ekki er hægt að lýsa með orðum.

Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 16:09

2 identicon

Æ, þetta er örugglega ferlega erfitt. En ég er viss um að þú stendur þig eins og hetja, það er í ættinni sko

Sigrún (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 19:51

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Æi Lölla min ég þekki þetta. *Knús*

Brynja Hjaltadóttir, 7.9.2007 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband