Sunnudagur.

Frekar erfiður dagur í dag. Byrjaði reyndar á því að fá nett áfall þegar ég leit á klukkuna þegar ég vaknaði, hún var orðin 11:30 Shocking. Það gerist nú ekki oft að ég sofi svona lengi. Er annars frekar tuskuleg og eitthvað hálf ónýt..nota það allavega sem afsökun fyrir þessum svefni. Býð núna bara spennt eftir að klára þessar 8 vaktir sem að eftir eru !! Þær eru náttúrlega ekki allar í röð þannig að ég er ekki laus fyrr en föstudaginn 7 sept. En wow hvað það verður ljúft. Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband