Austurríki.

Mér var tjáð það í gærkvöldi að ég væri að fara í 5 daga ferð til Austurríkis um miðjan Sept. Við vorum búin að vera að pæla í Þýskalandi en hótelin þar sem okkur langaði að vera voru upppöntuð eða kostuðu meira en maður fær í mánaðarlaun þannig að það kom ekki til greina og bíður bara betri tíma. Ég veit ekkert ennþá um ferðatilhögun eða hvar við verðum en þetta verður ábyggilega gaman. Alltaf gaman að fara á nýjar slóðir. Hefur einhver sem hér kíkir inn verið í Austurríki ?? Endilega skildu þá eftir línu og segðu mér hvernig þér fannst að vera þar. Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hef nú aldrei komið til Austurríkis en ef þér líst ekkert á að fara þá skal ég fara fyrir þig

Sigrún (IP-tala skráð) 22.8.2007 kl. 16:09

2 Smámynd: Ólöf

Hahaha þakka þér Sigrún ég hef þig í huga ef ég hætti við.

Ólöf , 22.8.2007 kl. 17:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband