13.8.2007 | 14:57
Bloggedí blogg.
Ég hef ekki alveg veriđ í blogggírnum undanfariđ. En ţađ kannski kemur međ haustinu. Helgin hefur veriđ ótrúlega róleg, er búin ađ lesa yfir mig held ég en ţađ koma svona dagar ţar sem ég get lesiđ og lesiđ.
Annars hef ég veriđ ađ hugsa mikiđ líka....er ađ pćla í ađ fara í tungumálaskóla núna í október. Ţótt ţađ kosti eiginlega hönd og fót !! En ég er samt ađ hugsa um ađ skella mér. Ef ađ einhver sem les ţetta hefur fariđ í tungumálaskóla á Ítalíu endilega skildu eftir línu og segđu mér hvernig ţér fannst !!
Athugasemdir
frábćrt hjá ţér ađ drífa ţig í málaskóla, ţađ er örugglega gaman, mér finnst allavega mjög gaman ađ vera í skóla
Jóna Heiđdís Guđmundsdóttir, 13.8.2007 kl. 18:36
Já ţađ er bara gaman, hef fariđ einu sinni í málaskóla til London og ţađ var mjög skemmtilegt.
Ólöf , 13.8.2007 kl. 18:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.