Tíminn.

Eins og ég hef nú stundum talað um hér á blogginu að þá líður tíminn skelfilega hratt þetta sumarið. Mér finnst ég vera nýbyrjuð að vinna en þegar ég var að skoða dagatalið áðan að þá kom í ljós að ég á bara eftir að vinna þrjár helgar ! Er reyndar að vinna aðra hverja en mér er alveg sama. Shocking Sumarið verður búið áður en maður snýr sér við.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Lölla. Var að koma heim úr sumarfríi. Hvenær ferðu út aftur til Ítalíu og er Geithafurinn á Selfossi?

Kveðja , Magga Auður

margrét auður (IP-tala skráð) 31.7.2007 kl. 21:06

2 Smámynd: Ólöf

Ég fer út um miðjan September en Geithafurinn er ekki hér núna, hann var hér í tvær vikur í júni.

Ólöf , 31.7.2007 kl. 23:01

3 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Sama segi ég, mér finnst ég bara nýbúin í skólanum og hann byrjar eftir þrjár vikur, reyndar hlakka ég bara til því að þetta er næst síðasta önnin  Svo fer ég til Ítalíu í næsta mánuði, er ekkert smá spennt, hafðu það gott

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 1.8.2007 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband