Jamm og já.

Ekki gengur lesturinn á Harry Potter allt of vel ennþá þar sem ég var að vinna alla helgina, en það stendur til bóta þar sem ég er núna komin í þriggja daga frí. Þessi vakt er bara fín og leggst vel í mig. Verst hvað frídagar eru alltaf skelfilega fljótir að líða. Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Hæ, ég ætlaði að reyna að kaupa Harry Potter en han var uppseldur þar sem ég gáði svo að ég verð bara að bíða í rólegheitum eftir honum, og aðvara alla í fjölskyldunni um að það megi ekki trufla mig á meðan lesturinn stendur yfir.  Hafðu það gott og við verðum að fara að hittast við tækifæri.

Kv

Jóna

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 24.7.2007 kl. 16:50

2 Smámynd: Ólöf

Mér gengur ekki alltof vel með lesturinn þar sem ég hef ekki haft tíma nema á kvöldin og þá endist ég ekki lengi. En já Jóna við verðum að fara að hittast !! Ekki spurning.

Ólöf , 24.7.2007 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband