17.7.2007 | 19:38
Ónýt.
Ég er alveg skelfilega ónýt þessa dagana. Mér verður ekkert úr verki og nenni engu. Það er að segja fyrir utan vinnuna. Þar gengur ekkert upp að vera svoleiðis enda er alltaf meira en nóg að gera, en þetta er samt bara gaman ennþá...spurning hvað það endist lengi. En þegar vinnu lýkur að þá er bara eins og lofti sé hleypt úr blöðru og ég nenni ekki að gera neitt. Hef meira að segja ekki dröslað mér ennþá í bíó að sjá Harry Potter en þarf samt að fara að drífa í því fljótlega.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.