Klukk.

Saumakonan klukkaði mig þannig að ég á víst að telja upp hér 8 hluti um mig. Woundering

1. Ég elska Egils kristal og get drukkið hann endalaust.

2. Ég er forfallinn Harry Potter aðdáandi.

3. Ég er alveg hræðilega lofthrædd og get ekki farið upp í stiga.

4. Ég naga neglurnar.

5. Þegar ég var yngri var ég alltaf að lita á mér hárið, held ég sé búin að prufa flesta liti.

6. Ég er súkkulaði fíkill.

7. Ég reyki hvorki né drekk og hef aldrei getað gert...ég segi að það vanti í mig þau gen.

8. Draumalandið mitt er Nýja Sjáland.

Mér sýnist að það sé búið að klukka slatti mikið af fólki sem er á bloggvina listanum mínum þannig að ég nefni engin nöfn en klukka bara þá sem að eftir eru.Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Góða helgi

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 17:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband