Geitungar.

Ég veit ekki hvað er í gangi í dag en það koma ekkert nema geitungar hér inn ! Mér er illa við þá og á mjög erfitt með að kála þeim nema að ég sé með hársprey. Hef það einhvernveginn á tilfinningunni að ef ég noti flugnaspaða að þá lemji ég svo laust að ég æsi þá bara upp og þeir fari að elta mig um allt. Shocking 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

settu hreinan djús eða appelsín í skál og útí glugga... fínasta geitungagildra

Saumakonan, 15.6.2007 kl. 11:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband