15.6.2007 | 11:21
Geitungar.
Ég veit ekki hvað er í gangi í dag en það koma ekkert nema geitungar hér inn ! Mér er illa við þá og á mjög erfitt með að kála þeim nema að ég sé með hársprey. Hef það einhvernveginn á tilfinningunni að ef ég noti flugnaspaða að þá lemji ég svo laust að ég æsi þá bara upp og þeir fari að elta mig um allt.

Athugasemdir
settu hreinan djús eða appelsín í skál og útí glugga... fínasta geitungagildra
Saumakonan, 15.6.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.