Hundaraunir.

VoffurÉg ákvað að panta mér tíma í plokkun og litun á morgun þar sem hér á heimilinu er ekki hægt að eiga maskara í friði ! Já nei það eru ekki mamma eða systir mín sem ræna mínum heldur hundarnir sem að hún systir mín á. Ég lagði minn frá mér á borð inni hjá mér og pældi ekkert meira í því fyrr en að ég sá svartar rendur á gólfinu og fann hann í frumeindum inni í stofu Shocking  Læt fylgja með mynd af sökudólgunum, þær eru reyndar skelfilega sætar en soldið þjófóttar !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

  elska hunda.   

Linda, 30.5.2007 kl. 12:22

2 Smámynd: Saumakonan

LOL passaðu varalitina!!!    Held það yrði skrítinn svipur á fólki ef hundarnir væru allt í einu komnir með rjóðar kyssilegar varir

Saumakonan, 30.5.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband