Klakinn

Þá er ég komin á klakann ! Var að mygla að eyða deginum á flugvellinum en þetta hafðist allt saman enda ekki eins og að maður hafi ekki gert þetta áður. Set kannski inn ferðasögu síðar er frekar þreytt eins og er enda var ég búin að vaka í næstum sólahring þegar ég fór að sofa í nótt. Svo er ekki eins og að maður ætli að fara snemma að sofa í kvöld þar sem það á að skella sér á árgangsmót. En það verður bara gaman þar sem það er slatti af fólki sem ég hef ekki séð síðan  gaggó var kláraður og ehemm það eru víst 20 ár síðan Shocking 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

VELKOMIN Á KLAKANN ! og góða skemmtun í kvöld  

Ég mætti hóp af "konum og köllum" í gær, þekkti svo einn í hópnum og fattaði að þetta var árg. '76 að hittast. Kræst.. hvað maður er orðinn gamall ef konur og kallar eru yngri en maður sjálfur

Sigrún (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 17:47

2 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

20 ár? ertu ekki örugglega að grínast..hehehe

Brynja Hjaltadóttir, 19.5.2007 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband