17.5.2007 | 20:14
Á morgun.
Já þá kem ég á klakann aftur. Verð líklega búin á því þar sem þetta verður langur dagur !! Fer héðan klukkan 7 í fyrramálið og verð líklega ekki komin á leiðarenda fyrr en eftir miðnætti annaðkvöld Verð að dunda mér í nokkra klukkutíma á flugvelli eins og venjulega.....en það fylgir þessu víst.
Ég hafði loksins að klára að pakka í dag...ekki seinna vænna, og svo hefur dagurinn farið í hitt og þetta smotterý sem þurfti að klára. Svo náttúrlega að kveðja við fórum til ömmu og afa að kveðja og svo varð ég að kveðja straukonuna ( já hún kemur tvisvar í viku ) bara luxus sko svo fórum við út að borða pizzu í kvöld og smá rúnt til Casalborsetti.
En nú er það bara over and out þar til á klakann er komið.
Athugasemdir
Velkomin á klakann
Brynja Hjaltadóttir, 17.5.2007 kl. 23:47
Velkomin heim
Mátt ekki gleyma að blogga svo maður fái einhverjar fréttir! 
Saumakonan, 18.5.2007 kl. 10:21
Hæ Lölla mín og velkomin til landsins.. við nokkur í AJ ætlum að taka forskot á sæluna og knúsast kl 18:00 á Kaffikrús á morgun. Endilega komdu. Kveðja Margrét Auður
Ps líka gaman að fara saman öll ( allar) held að það mæti bara stelpur :)
margrét auður (IP-tala skráð) 18.5.2007 kl. 18:45
hæ sæta velkomin heim ég held að ég sé í þessum hópi hef ekki ´seð þig í 20 ár . Vá það er alveg erfitt að skrifa tuttttuguár . vonast til að sja þig á kaffikrús i kvöld
kveðja Hafdis Gr
hafdis (IP-tala skráð) 19.5.2007 kl. 14:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.