6.5.2007 | 15:07
Heitt.
Sá í fréttunum í hádeginu að það spáir hita og meiri hita næstu daga, sem er alls ekki svo slæmt það er fínt að fá nokkra heita daga áður en haldið er á klakann
Annars læt ég hér fylgja með mynd af lítilli eðlu. Mér finnst þær svo sætar og það er allt fullt af þeim á húsinu og tröppunum en þær eru svo styggar að það er erfitt að nálgast þær. Er mikið búin að reyna því að mig langar að halda á einni og skoða hana nánar en það hefur ekki tekist ennþá.
Athugasemdir
Hæ, hér er rok og kuldi, en heiðskýrt og glampandi sól, þetta svona gluggaveður, en er ekki merkilegt að hafa eðlur bara í garðinum hjá sér? Ég er ekki viss um að ég reyndi eitthvað að ná þeim
. Mér finnst nóg um býflugurnar, þó að ég sé þokkalega vön þeim.
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 7.5.2007 kl. 11:31
Ég kann vel við að hafa þær í garðinum, finnst þær svo miklar dúllur og væri alveg til í að hafa þær stærri
Ólöf , 7.5.2007 kl. 12:58
ajjjj sæt eðla... sá nokkrar svona í Frakklandi... væri alveg til í að hafa nokkrar hér heima
kvittikvitt frá flensustöðum 
Saumakonan, 7.5.2007 kl. 15:18
Þetta er ferlega sæt eðla.......ekki að ég sé hrifin af svona dýrum. Ég sá svona úti í USA fyrir nokkrum árum og þær eru krúttlegar.
Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 9.5.2007 kl. 20:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.