Dillur.

Ég á það til að fá allskonar dillur í hausinn stundum og þessa dagana er það tattoo ! Yfirleitt ganga þær nú yfir á nokkrum dögum en þessi vill bara ekki fara, ég er búin að vera að pæla í þessu núna í nokkrar vikur. Enda er kannski kominn tími á að fá sér eitt þar sem það síðasta var gert fyrir 9 árum síðan ! Málið er að mig langar að láta vissan aðila gera mynd og til þess verð ég að fara til Miami Cool Spurning um að fara að safna og fara þangað í lok sumars Woundering


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Saumakonan

púki á öxl...það er málið    er með einn svoleiðis fastan á mér enda alger púki sjálf *tíst*

Saumakonan, 30.4.2007 kl. 15:51

2 identicon

ég var búin að vera á leiðinni í mörg ár að fá mér tattoo og svo þegar ég loksins lét verða af því í síðasta mánuði þá fékk ég mér 2 !!!!!

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 17:53

3 Smámynd: Ólöf

Saumakonan : ég er sko með púka á öxlinni líka....getur verið soldið erfitt stundum

Alvilda :  Sniðug að fá þér 2 í einu, ekki slæm hugmynd þar

Ólöf , 30.4.2007 kl. 19:15

4 Smámynd: Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir

jamm enn eg þori ekki að fa mer tatto þá mer langi í stort hjarta með nafni mannsins mins á

Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir, 30.4.2007 kl. 19:19

5 identicon

Ég ætlaði bara að vera rómó og fá mér tvö hjörtu í barminn með nafninu mínu í öðru og Ali í hinu en svo sá ég arabíska orðið jamíl sem þýðir fallegur og ég féll fyrir því og setti það á hendina til að sýna Ali það alla daga

Alvilda Gunnhildur Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.4.2007 kl. 20:02

6 Smámynd: Saumakonan

er þinn líka sætur og rauður með horn og hala, þríodd og í gulri sundskýlu??????  

Saumakonan, 30.4.2007 kl. 20:54

7 Smámynd: Ólöf

Saumakonan : Já minn er einmitt svona nema bara í blárri skýlu

Ólöf , 2.5.2007 kl. 15:31

8 Smámynd: Saumakonan

assgotinn.... tók mynd af mínum og ætlaði að setja hér inn en ég KANN ÞAÐ EKKI!!! *urrr*

Saumakonan, 3.5.2007 kl. 12:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband