Skjaldbaka.

Fínn dagur í dag sól og blíða og ofnæmið er farið þannig að ég get orðið rekið nefið út sem er bara frábært Smile Fór með þvott út á snúru áðan sem er nú ekki í frásögur færandi og þá koma náttúrlega hjálparhellan mín hlaupandi. Stóra skjaldbakan kemur alltaf á strauinu og þvælist fyrir löppunum á mér á meðan ég er með þvottinn, bara vinalegt. Hér á myndinni er hún að borða jarðaber sem hún fékk fyrir hjálpina.Hjálparhella

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir

Gaman að eiga svona gæludýr, ég á hund og kött og þeir sýna þvottinum mínum enga virðingu!  svo er ég nr 3092.

Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 27.4.2007 kl. 21:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband