19.4.2007 | 19:47
Ofvirkni og ofnæmi.
Þannig hafa síðustu dagar verið hjá mér. Er búin að vera að þrífa eins og vitleysingur og svo þegar ég fer út úr húsi að þá fæ ég whisky rödd og kláða Ég held að ég verði að fara að hætta að fara út með hundinn á kvöldin þar sem ég er viðþolslaus á eftir sama hvað ég tek af ofnæmislyfjum....semsagt rosa fjör hér. En reyndar hreint hús þannig að þetta er ekki með öllu slæmt
En það er víst komið sumar á klakanum þannig að ég segi bara Gleðilegt sumar !
Athugasemdir
Oh, þetta er ömurlegt
en hreint hús, það er meira en ég get státað af
en Gleðilegt sumar ( 6 stiga hita og skýjað)
hafðu það gott í dag.
Jóna Heiðdís Guðmundsdóttir, 20.4.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.