26.3.2007 | 18:47
Mánudagur
Ţađ er búiđ ađ rigna ţvílíkt hér síđustu daga og virđist ekki vera neitt í rénum. Spurning um ađ fara bara ađ fá sér pollagalla og bát og sigla um göturnar. Ég nenni ákkurat engu í ţessu veđri, dröslađist samt međ hundspottiđ í göngu áđan og kom inn gegnblaut. Planiđ í kvöld var samt ađ fara til Ravenna í bíó en viđ nenntum ţví bara alls ekki. Mikiđ betra ađ vera bara heima og glápa á imbann.

Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.