15.3.2007 | 22:03
Aulinn ég.
Ég hafði að brenna mig á nýju eldavélinni í dag þannig að ég er núna með laskaðan þumal. Þetta var eins aulalegt og hægt getur verið ég var að sjóða súpu og fannst potturinn vera eitthvað valtur þannig að ég ýtti á grind sem hann stóð á og auðvitað var hún brennandi heit þar sem hún er í kringum gaslogann. Spurning um að fara bara að gera alvöru úr því að skríða undir feld í nokkrar vikur
Athugasemdir
Ferðu ekki að koma bara heim til Íslands í öryggið ? Ertu búin að ganga frá flugi ? kv. Sigrún.
Sigrún (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 20:13
Jú ég kem heim í maí
allt skipulagt og frágengið.
Ólöf , 17.3.2007 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.