Bakstur.

Ég ákvað að prufa ofninn í dag og gerði spesíur, best að byrja á einhverju einföldu og þær tókust bara vel. Allavega er Geithafurinn búinn að hakka þær í sig og svo var amma gamla ansi ánægð að fá disk fullan af kökum Smile Núna er ég komin í algjört bakstursstuð og væri alveg til í að baka meira strax í kvöld en ég held ég láti það bíða maður hefur víst ekki gott af miklu kökuáti.Undecided


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Uss, þú hefðir nú alveg mátt senda nokkrar kökur til mín  

Bestu kveðjur til Ítalíu *dreym* heppin þú að vera þar  kveðja, Sigrún

Sigrún (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 08:37

2 Smámynd: Ólöf

Hehehe ég er nú ekki viss um að þær yrðu í góðu ástandi eftir viku eða tvær í póstinum

Ólöf , 14.3.2007 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband