Meiri Mánudagur.

Tannlæknaferðin gekk vel, þetta var annar tannlæknir en síðast og er þessi með mun betri gjaldskrá ! Geithafurinn kom brosandi út að eyrum út frá honum þar sem hann þurfti ekkert að borga fyrir þessa ferð, reyndar var þessi ferð til að fá upp verð á viðgerð sem þarf að gera en samt voru tennur hreinsaðar og tekin mynd en ekkert vildi kallinn taka fyrir.

Ég reyndar skemmti mér mest við að lesa nöfnin á dyrabjöllunni sem var þarna á húsinu tannsinn heitir Casadio sem myndi útleggjast á Íslensku sem Húsguðs og svo var annar þarna sem hét miðnættiGrin 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband