Rigning

Rólegur sunnudagur hér í dag, fórum til Casalborsetti að fá okkur kaffi í morgun og síðan höfum við verið heima enda vaknaði ég með þvílíkan hausverk og er hann ennþá að skemmta mér. Og svo er Geithafurinn orðinn eitthvað slappur líka núna þannig að það er spurning hvað er í gangi Woundering 

Ég var reyndar að koma inn úr minni venjulegu kvöldgöngu, ég ætlaði nú varla að nenna út þar sem það er slatti mikil rigning en eftir allt saman skemmti ég mér bara vel þar sem ég mætti nokkrum froskum og risa sniglum. Það semsagt þarf ekki mikð til að skemmta mér Tounge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband