Froskur

Í gærkvöldi fór ég eins og venjulega með hundinn í smá göngu ég gaf Geithafrinum frí frá göngunni þar sem hann var að vesenast á netinu. Þegar ég var á heimleið sá ég eitthvað vera að hoppa í grasinu og ákvað að skoða það nánar og þá var það stór froskur Smile Eg tók hann upp og var að pæla í að fara með hann heim og taka af honum mynd en ég komst að því að ég gat ekki verið með hund í taumi og svo frosk í hendinni þannig að myndartaka býður betri tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband